Beint í efni

Vinnuvélar og Landbúnaður hefur keypt Ásafl og flutt starfsemina að Völuteig 4 Mosfellsbæ.

Markmiðið með kaupunum er að leggja grunn að öflugu alhliða sölu og þjónustufyrirtæki við verktaka, sjávarútveg, landbúnað, sveitarfélög og græn svæði með öflugum hópi starfsmanna með mikla sérþekkingu.

Fyrirtækið hefur metnað fyrir að aðstoða viðskiptavini við að ná framúrskarandi árangri við rekstur sinna fyrirtækja og leggur mikla áherslu á að vera í fararbroddi við kynningu og innleiðingu tækninýjunga sem geta aðstoðað viðskiptavini í sívaxandi samkeppni.

Grunn Vinnuvéla og Landbúnaðar má rekja til stofnunar fyrirtækisins Vinnuvélar Tækjamiðlun árið 2014 en áherslan þar var á þjónustu við jarðvinnuverktaka, golfvelli og sveitarfélög með innflutning nýrra og notaðra tækja.

Ásafl var stofnað haustið 2007 og sérhæfði sig til að byrja með í sölu og þjónustu á vélum og búnaði fyrir minni báta og skip en síðar þróaðist reksturinn út í innflutning bryggju og bátakrana, sérhæfðra vinnuvéla, kerra ofl

Baldur Þórarinsson

Finnbogi Magnússon

Framkvæmdastjóri/Söluráðgjafi
496 4406 / 895 4152
fm@vinnuvelarehf.is

Haraldur Haraldsson

Hrafn S. Melsteð

Jóhann Ólafur Ársælsson

Vélfræðinguri
olafur@asafl.is

Orri Viðarsson

Varahlutir og sölumaður Toro
496 4407
varahlutir@vinnuvelarehf.is

Steindór Andri Ingvarsson